Read Ferðalok: skýrsla handa akademíu (Svarta línan, #4) by Jón Karl Helgason Online

feralok-skrsla-handa-akademu-svarta-lnan-4

Hvers vegna voru bein Jónasar Hallgrímssonar grafin upp í Kaupmannahöfn 1946 og hver urðu afdrif þeirra? Í bókinni er fjallað um sögu beinanna og örlög þeirra í skáldskap og veruleika.Meðal efnis sem er til umfjöllunar eru Atómstöðin eftir Halldór Laxness, Fáfræðin eftir Milan Kundera, Á Íslendingaslóðum í Kaupmannahöfn eftir Björn Th. Björnsson og greinaskrif séra ÁgústsHvers vegna voru bein Jónasar Hallgrímssonar grafin upp í Kaupmannahöfn 1946 og hver urðu afdrif þeirra? Í bókinni er fjallað um sögu beinanna og örlög þeirra í skáldskap og veruleika.Meðal efnis sem er til umfjöllunar eru Atómstöðin eftir Halldór Laxness, Fáfræðin eftir Milan Kundera, Á Íslendingaslóðum í Kaupmannahöfn eftir Björn Th. Björnsson og greinaskrif séra Ágústs Sigurðssonar. Þessum textum er telft gegn margvíslegum eldri heimildum, svo sem vitnisburði Sigurjóns Péturssonar á Álafossi, rannsóknarskýrslum Matthíasar Þórðarsonar þjóðminjavarðar, fréttum íslenskra dagblaða, ásamt gögnum frá Alþingi, Þingvallanefnd og forsætisráðuneytinu.Auk þess sem innihaldið í kistu Jónasar er gaumgæft er hér leitt í ljós hvernig beinamálið snerist öðrum þræði um þjóðernishugmyndir, pólitík, skáldlegan eignarétt og hagnýtingu á táknrænu og menningarlegu auðmagni....

Title : Ferðalok: skýrsla handa akademíu (Svarta línan, #4)
Author :
Rating :
ISBN : 9789979774327
Format Type : Paperback
Number of Pages : 144 Pages
Status : Available For Download
Last checked : 21 Minutes ago!

Ferðalok: skýrsla handa akademíu (Svarta línan, #4) Reviews

  • Björn
    2019-04-15 15:56

    Ég las þessa upphátt fyrir Nönnu í þremur ferðum austur á Selfoss og til baka. Mjög skemmtileg, fær mig til að vilja lesa allar þessar bækur sem hann spinnur útfrá, og færir mér nettan bömmer yfir því að vita að ég á aldrei eftir að nenna því. En það er mér að kenna, ekki bókinni.